Fara í efni

Gjaldskrá byggingarfulltrúa v. 2017

Málsnúmer 1611058

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 294. fundur - 18.11.2016

Lögð fram til umræðu breyting á samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjóunustugjöld í sveitarfélaginu Skagafirði.Breytingin er aðlöguð að breyttu lagaumhverfi. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir framangreind vinnudrög og vísar þeim til umfjöllunar í byggðarráði.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 765. fundur - 24.11.2016

Vísað til byggðarráðs frá 294. fundi skipulags- og byggingarnefndar tillögu um breytingu á gjaldskrá byggingarfullltrúa frá og með 1. janúar 2017.

Byggðarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 349. fundur - 14.12.2016

Vísað frá 294. fundi byggðarráðs frá 24. nóvember, tillögu um breytingu á gjaldskrá byggingarfullltrúa frá og með 1. janúar 2017.



Tillagan borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.