Fara í efni

Miklihóll land 2 (221574) - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1606243

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 291. fundur - 15.08.2016

Knútur Aadnegard kt 020951-2069 eigandi Miklihólls land 2 (221574) óskar eftir færslu á áður samþykktum byggingarreit fyrir frístundahús á landinu. Málið áður á dagskrá nefndarinnar 23. apríl 2014. Framlagður afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni gerir grein fyrir umbeðinni breytingu. Uppdrátturinn er í verki númer 71891, nr. S-01, dagsettur 23. júní 2016. Fyrir liggur jákvæð umsögn Minjavarðar Norðurlands vestra. Erindið samþykkt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 345. fundur - 24.08.2016

Afgreiðsla 291. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.