Fara í efni

Landsskipulagsstefna 2015-2026

Málsnúmer 1606213

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 746. fundur - 23.06.2016

Lagt fram bréf dagsett 16. júní 2016 frá Skipulagsstofnun varðandi Landsskipulagsstefnu 2015-2026. Landsskipulagsstefna 2015-2026 felur í sér stefnu um fjögur viðfangsefni: Skipulag á miðhálendi Íslands, skipulag í dreifbýli, búsetumynstur og dreifingu byggðar og skipulag á haf- og strandsvæðum. Óskað er eftir að sveitarfélagið skipi tengiliði á samráðsvettvang um framfylgd landsskipulagsstefnu.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 344. fundur - 29.06.2016

Afgreiðsla 746. fundar byggðarráðs staðfest á 344. fundi sveitarstjórnar 29. júní 2016 með níu atkvæðum.