Fara í efni

Aðalgata 12 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1605150

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 31. fundur - 29.06.2016

Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Svanhvítar Gróu Guðnadóttur kt. 100570-3359, dagsett 17. maí 2016. Umsóknin erum leyfi til að skipta um glugga, einangra og klæða utan einbýlishúsið Aðalgötu 12 á Sauðárkróki , fastanúmerið 213-1126. Í umsókn dagsettri 17. maí s.l. kemur fram að húsið verður einangrað og klætt Canexel utanhúsklæðningu. Fyrir liggja umsagnir Minjastofnunnar Íslands sem ekki gerir athugasemdir við að húsið verði klætt utan með Canexel klæðningu og samþykkir Minjastofnun þá gluggagerð frá BYKO sem fyrirhugað er að nota. Byggingarleyfi veitt með þeim skilyrðum að verkið verði unnið í samráði við Minjastofnun eins og óskað er í umsögn Minjastofnunar.