Fara í efni

Öxl 219239 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1604078

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 25. fundur - 12.04.2016

Tekin fyrir byggignarleyfisumsókn Sigurjónu Skarphéðinsdóttur kt. 190557-5459 og Ólafs E. Friðrikssonar kt. 030957-4749 eigenda frístundahúss sem stendur á landinu Öxl, landnr. 219239 í Borgarsveit. Umsóknin er um leyfi til að byggja bílgeymslu á landinu. Umsóknin dagsett 4. apríl 2016. Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu, unnir af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029. Númer auppdrátta eru S01, A-100 og A-101 í verki nr. 722461, dags. 4. apríl 2016. Byggingaráform samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa.