Fara í efni

Gjaldskrá skipulagsfulltrúa vegna framkvæmda- og þjónustugjalda.

Málsnúmer 1511176

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 278. fundur - 25.11.2015

Tillaga að GJALDSKRÁ
fyrir framkvæmdaleyfis- og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa í Sveitarfélaginu Skagafirði.

1.gr.

Almenn heimild.
Gjaldtaka vegna framkvæmdaleyfa og vinnu við skipulagsáætlanir byggja á 20. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Gjaldi vegna framkvæmdaleyfa og vinnu við skipulagsáætlanir skal varið til að standa straum af kostnaði sveitarfélagsins við útgáfu framkvæmdaleyfa, gerð skipulagsáætlana, breytingu á þeim og kynningu.
Gjaldskráin byggir á þeirri grunnreglu að aðili sem óskar eftir breytingu á aðal- og/eða deiliskipulagi skuli greiða þann kostnað sem breytingin hefur í för með sér. Í því felst að umsækjandi greiðir kostnað vegna nýrra uppdrátta, breytinga á uppdráttum, auglýsinga og kynninga vegna málsins. Skipulags- og byggingarnefnd getur ákveðið að falla frá gjaldtöku ef skipulagsvinna á vegum sveitarfélagsins er yfirstandandi eða fyrirhuguð á svæðinu eða skipulagsáætlun þarfnast breytinga af öðrum ástæðum, enda hafi það ekki í för með sér viðbótarkostnað fyrir sveitarfélagið.
Ef kostanaður vegna vinnu skipulagsfulltrúa eða aðkeyptrar vinnu er verulega umfram viðmiðunargjald, vegna umfangs verksins er heimilt að leggja á til viðbótar tímagjald skipulagsfulltrúa sem er 12.000 kr./klst. eða gjald skv. reikningi.


2. gr. Skipulags-, leyfis- og þjónustugjöld.
Vegna vinnu við skipulagsáætlun eða breytingar á henni og/eða annarrar þjónustu skipulagsfulltrúa sem óskað er eftir, skal greiða gjöld, sem gjaldskrá þessi kveður á um.

2.1 Fyrir afgreiðslu umsóknar hjá embættinu skal umsækjandi greiða kr. 16.000.

2.2 Gjald fyrir skipulagsvinnu.
Landeigandi eða framkvæmdaraðili getur óskað eftir því við sveitarstjórn að gerð sé tillaga að deiliskipulagi eða breytingu á deiliskipulagi á sinn kostnað. Fyrir vinnu við skipulagsáætlun eða breytingar á henni að ósk landeiganda eða framkvæmdaraðila og grenndarkynningu á byggingarleyfisumsókn skal greiða eftirfarandi gjöld:
a)Gerð aðalskipulagsgagna vegna breytinga á aðalskipulagi, sbr. 36. gr.laga nr. 123/2010, kr. 125.000.-

Viðmiðunargjald, aðkeypt vinna sveitarfélagsins greiðist skv. reikningi.

b)Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna breytinga á aðalskipulagi, sbr. 1. mgr. 36. gr. laga nr. 123/2010. kr. 125.000

c)Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna breytinga á aðalskipulagi,sbr. 2. mgr. 36. gr. laga nr. 123/2010. kr. 75.000

d)Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna nýs deiliskipulags, sbr. 2.mgr. 38. gr. laga nr. 123/2010. kr. 125.000

e)Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna verulegra breytinga deiliskipulags, sbr. 1. mgr. 43. gr. laga nr. 123/2010. kr. 75.000

f)Umsýslu- og auglýsingakostnaðar vegna óverulegra breytinga deiliskipulags, sbr.2. mgr. 43. gr. laga nr. 123/ 2010.
kr. 55.000
Vegna aðkeyptrar vinnu við gerð skipulagsáætlunar eða breytingar á henni skal innheimta sérstaklega samkvæmt reikningi.

Gjöld skv. 2.gr. falla í gjalddaga þegar sveitarstjórn hefur samþykkt umsókn landeiganda eða framkvæmdaraðila.

3.gr.
Framkvæmdaleyfi.
Afgreiðslugjald kr. 16.000.-
Framkvæmdarleyfisgjald skv. 13 gr. skipulagslaga 123/2010 kr. 105.000.-
Framkvæmdarleyfisgjald skv. 14 gr. skipulagslaga 123/2010 kr. 150.000

4.gr.
Gjaldskrá þessi sem er samþykkt af sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann. Xxx.xxx2015, er sett með heimild í skipulagslögum nr. 123/2010 og reglugerðum settum á grundvelli þeirra.

Sauðárkróki xxxxxxxxxxxxxxxx 2015.


Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir tillöguna óbreytta og vísar henni til umfjöllunar byggðarráðs

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 721. fundur - 03.12.2015

Tillaga að gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfis- og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa í Sveitarfélaginu Skagafirði sem samþykkt var á 278. fundi skipulags- og byggingarnefndar.

1.gr.

Almenn heimild.
Gjaldtaka vegna framkvæmdaleyfa og vinnu við skipulagsáætlanir byggja á 20. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Gjaldi vegna framkvæmdaleyfa og vinnu við skipulagsáætlanir skal varið til að standa straum af kostnaði sveitarfélagsins við útgáfu framkvæmdaleyfa, gerð skipulagsáætlana, breytingu á þeim og kynningu.
Gjaldskráin byggir á þeirri grunnreglu að aðili sem óskar eftir breytingu á aðal- og/eða deiliskipulagi skuli greiða þann kostnað sem breytingin hefur í för með sér. Í því felst að umsækjandi greiðir kostnað vegna nýrra uppdrátta, breytinga á uppdráttum, auglýsinga og kynninga vegna málsins. Skipulags- og byggingarnefnd getur ákveðið að falla frá gjaldtöku ef skipulagsvinna á vegum sveitarfélagsins er yfirstandandi eða fyrirhuguð á svæðinu eða skipulagsáætlun þarfnast breytinga af öðrum ástæðum, enda hafi það ekki í för með sér viðbótarkostnað fyrir sveitarfélagið.
Ef kostanaður vegna vinnu skipulagsfulltrúa eða aðkeyptrar vinnu er verulega umfram viðmiðunargjald, vegna umfangs verksins er heimilt að leggja á til viðbótar tímagjald skipulagsfulltrúa sem er 12.000 kr./klst. eða gjald skv. reikningi.


2. gr. Skipulags-, leyfis- og þjónustugjöld.
Vegna vinnu við skipulagsáætlun eða breytingar á henni og/eða annarrar þjónustu skipulagsfulltrúa sem óskað er eftir, skal greiða gjöld, sem gjaldskrá þessi kveður á um.

2.1 Fyrir afgreiðslu umsóknar hjá embættinu skal umsækjandi greiða 16.000 kr.

2.2 Gjald fyrir skipulagsvinnu.
Landeigandi eða framkvæmdaraðili getur óskað eftir því við sveitarstjórn að gerð sé tillaga að deiliskipulagi eða breytingu á deiliskipulagi á sinn kostnað. Fyrir vinnu við skipulagsáætlun eða breytingar á henni að ósk landeiganda eða framkvæmdaraðila og grenndarkynningu á byggingarleyfisumsókn skal greiða eftirfarandi gjöld:
a) Gerð aðalskipulagsgagna vegna breytinga á aðalskipulagi, sbr. 36. gr.laga nr. 123/2010, 125.000 kr.

Viðmiðunargjald, aðkeypt vinna sveitarfélagsins greiðist skv. reikningi.

b) Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna breytinga á aðalskipulagi, sbr. 1. mgr. 36. gr. laga nr. 123/2010. 125.000 kr.

c) Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna breytinga á aðalskipulagi,sbr. 2. mgr. 36. gr. laga nr. 123/2010. 75.000 kr.

d) Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna nýs deiliskipulags, sbr. 2.mgr. 38. gr. laga nr. 123/2010. 125.000 kr.

e) Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna verulegra breytinga deiliskipulags, sbr. 1. mgr. 43. gr. laga nr. 123/2010. 75.000 kr.

f) Umsýslu- og auglýsingakostnaðar vegna óverulegra breytinga deiliskipulags, sbr.2. mgr. 43. gr. laga nr. 123/ 2010.
55.000 kr.

Vegna aðkeyptrar vinnu við gerð skipulagsáætlunar eða breytingar á henni skal innheimta sérstaklega samkvæmt reikningi.

Gjöld skv. 2.gr. falla í gjalddaga þegar sveitarstjórn hefur samþykkt umsókn landeiganda eða framkvæmdaraðila.

3.gr.
Framkvæmdaleyfi.
Afgreiðslugjald 16.000 kr.
Framkvæmdarleyfisgjald skv. 13 gr. skipulagslaga 123/2010 105.000 kr.
Framkvæmdarleyfisgjald skv. 14 gr. skipulagslaga 123/2010 150.000 kr.

4.gr.
Gjaldskrá þessi sem er samþykkt af sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann. Xxx.xxx2015, er sett með heimild í skipulagslögum nr. 123/2010 og reglugerðum settum á grundvelli þeirra.

Sauðárkróki xxxxxxxxxxxxxxxx 2015.

Byggðarráð samþykkir gjaldskrána.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 45 "Gjaldskrá skipulagsfulltrúa vegna framkvæmda- og þjónustugjalda." Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Afgreiðsla 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 334. fundi sveitarstjórnar 9. desember 2015 með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Tillaga að gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfis- og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa í Sveitarfélaginu Skagafirði sem samþykkt var á 278. fundi skipulags- og byggingarnefndar 25. nóveember 2015 og 721. fundi byggðarráðs 3. desember 2015

1.gr.

Almenn heimild.
Gjaldtaka vegna framkvæmdaleyfa og vinnu við skipulagsáætlanir byggja á 20. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Gjaldi vegna framkvæmdaleyfa og vinnu við skipulagsáætlanir skal varið til að standa straum af kostnaði sveitarfélagsins við útgáfu framkvæmdaleyfa, gerð skipulagsáætlana, breytingu á þeim og kynningu.
Gjaldskráin byggir á þeirri grunnreglu að aðili sem óskar eftir breytingu á aðal- og/eða deiliskipulagi skuli greiða þann kostnað sem breytingin hefur í för með sér. Í því felst að umsækjandi greiðir kostnað vegna nýrra uppdrátta, breytinga á uppdráttum, auglýsinga og kynninga vegna málsins. Skipulags- og byggingarnefnd getur ákveðið að falla frá gjaldtöku ef skipulagsvinna á vegum sveitarfélagsins er yfirstandandi eða fyrirhuguð á svæðinu eða skipulagsáætlun þarfnast breytinga af öðrum ástæðum, enda hafi það ekki í för með sér viðbótarkostnað fyrir sveitarfélagið.
Ef kostanaður vegna vinnu skipulagsfulltrúa eða aðkeyptrar vinnu er verulega umfram viðmiðunargjald, vegna umfangs verksins er heimilt að leggja á til viðbótar tímagjald skipulagsfulltrúa sem er 12.000 kr./klst. eða gjald skv. reikningi.


2. gr. Skipulags-, leyfis- og þjónustugjöld.
Vegna vinnu við skipulagsáætlun eða breytingar á henni og/eða annarrar þjónustu skipulagsfulltrúa sem óskað er eftir, skal greiða gjöld, sem gjaldskrá þessi kveður á um.

2.1 Fyrir afgreiðslu umsóknar hjá embættinu skal umsækjandi greiða 16.000 kr.

2.2 Gjald fyrir skipulagsvinnu.
Landeigandi eða framkvæmdaraðili getur óskað eftir því við sveitarstjórn að gerð sé tillaga að deiliskipulagi eða breytingu á deiliskipulagi á sinn kostnað. Fyrir vinnu við skipulagsáætlun eða breytingar á henni að ósk landeiganda eða framkvæmdaraðila og grenndarkynningu á byggingarleyfisumsókn skal greiða eftirfarandi gjöld:
a) Gerð aðalskipulagsgagna vegna breytinga á aðalskipulagi, sbr. 36. gr.laga nr. 123/2010, 125.000 kr.

Viðmiðunargjald, aðkeypt vinna sveitarfélagsins greiðist skv. reikningi.

b) Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna breytinga á aðalskipulagi, sbr. 1. mgr. 36. gr. laga nr. 123/2010. 125.000 kr.

c) Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna breytinga á aðalskipulagi,sbr. 2. mgr. 36. gr. laga nr. 123/2010. 75.000 kr.

d) Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna nýs deiliskipulags, sbr. 2.mgr. 38. gr. laga nr. 123/2010. 125.000 kr.

e) Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna verulegra breytinga deiliskipulags, sbr. 1. mgr. 43. gr. laga nr. 123/2010. 75.000 kr.

f) Umsýslu- og auglýsingakostnaðar vegna óverulegra breytinga deiliskipulags, sbr.2. mgr. 43. gr. laga nr. 123/ 2010.
55.000 kr.

Vegna aðkeyptrar vinnu við gerð skipulagsáætlunar eða breytingar á henni skal innheimta sérstaklega samkvæmt reikningi.

Gjöld skv. 2.gr. falla í gjalddaga þegar sveitarstjórn hefur samþykkt umsókn landeiganda eða framkvæmdaraðila.

3.gr.
Framkvæmdaleyfi.
Afgreiðslugjald 16.000 kr.
Framkvæmdarleyfisgjald skv. 13 gr. skipulagslaga 123/2010 105.000 kr.
Framkvæmdarleyfisgjald skv. 14 gr. skipulagslaga 123/2010 150.000 kr.

4.gr.
Gjaldskrá þessi sem er samþykkt af sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann. Xxx.xxx 2015, er sett með heimild í skipulagslögum nr. 123/2010 og reglugerðum settum á grundvelli þeirra.

Sauðárkróki xxxxxxxxxxxxxxxx 2015.

Framangreind gjaldskrá borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.