Fara í efni

Hofsós 218098 - Fyrirspurn um lóð fyrir gróðurhús.

Málsnúmer 1511128

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 278. fundur - 25.11.2015

Ásdís Hr. Ármannsdóttir Austurgötu 22 spyrst fyrir um lóð fyrir garðyrkjustöð í Hofsósi. Hún bendir á hvamm við Hofsána þar sem býlið Hvammkot forðum stóð. Samþykkt að formaður og skipulags- og byggingarfulltrúi fundi með umsækjanda og fái nánari upplýsingar um erindið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Afgreiðsla 278. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 334. fundi sveitarstjórnar 9. desember 2015 með níu atkvæðum.