Fara í efni

Sæmundarhlíð 143826 - Umsókn um breytta aðkomu lóðar og notkun

Málsnúmer 1510129

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 277. fundur - 21.10.2015

Guðmundur Þór Guðmundsson f.h. eignasjóðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar óskar heimildar fyrir breyttri aðkomu að lóð fyrrum leikskólans við Sæmundarhlíð sem nú er fyrirhugað að hýsi starfsemi Iðjunnar. Á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti sem unnin er af Atla Gunnari Arnórssyni verkfræðingi á Stoð ehf verkfræðistofu er gerð grein fyrir breytingunni. Uppdrátturinn er dagsettur 18. október 2015 og ber heitið Iðja við Sæmundarhlíð - Aðkoma. Erindið samþykkt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 333. fundur - 11.11.2015

Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.