Fara í efni

Ysti-Mór lóð (146832)-Umsókn um byggingarreit.

Málsnúmer 1508063

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 276. fundur - 09.09.2015

Guðmunda Hermannsdóttir kt. 271127-2519 eigandi landsins Ysti-Mór lóð 146832 óska eftri að fá samþykktan byggingareit fyrir byggingu geymsluhúss, bátaskýlis á landinu. Framlagður yfirlits -og afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. Verkfræðistofu af Atla Gunnar Arnórssyni kt. 120379-4029. Uppdrátturinn er í verki númer 7432-4, nr. S-101, dagsettur 7. ágúst 2015. Erindið samþykkt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 331. fundur - 16.09.2015

Afgreiðsla 276. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 331. fundi sveitarstjórnar 16. september 2015 með átta atkvæðum.