Fara í efni

Lummudagar 2015 - styrkbeiðni

Málsnúmer 1506147

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 20. fundur - 21.06.2015

Tekin fyrir styrkbeiðni frá forsvarsmönnum héraðshátíðarinnar Lummudaga 2015. Sótt er um styrk að upphæð kr. 150.000,- til að standa straum af ýmsum kostnaði sem til fellur vegna hátíðarhaldanna. Samþykkt að veita kr. 150.000,- til hátíðarinnar árið 2015 og verður upphæðin tekin af lið 13890.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 328. fundur - 24.06.2015

Afgreiðsla 20. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 328. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2015 með níu atkvæðum.