Fara í efni

Vefsvæði um endurskoðun kosningalaga

Málsnúmer 1504139

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 694. fundur - 30.04.2015

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi vefsvæði um endurskoðun kosningalaganna en þar er m.a. óskað eftir athugasemdum og tillögum almennings.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 327. fundur - 13.05.2015

Afgreiðsla 694. fundar byggðaráðs staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 13. maí 2015 með níu atkvæðum.