Fara í efni

Umsókn um endurnýjun á leyfi til dagvistunar í heimahúsi.

Málsnúmer 1503325

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 220. fundur - 06.05.2015

Lögð var fram umsókn um endurnýjun á leyfi til dagvistunar í heimahúsi. Nefndin samþykkir endurnýjun leyfisins til þriggja ára skv. reglugerð þar um.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 327. fundur - 13.05.2015

Afgreiðsla 220. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 327. fundi sveitarstjórnar 13. maí 2015 með níu atkvæðum.