Fara í efni

Laugardalur 146194 - Umsókn um leyfi til skógræktar

Málsnúmer 1503174

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 271. fundur - 27.03.2015

Norðurlandsskógar, Valgerður Jónsdóttir framkvæmdastjóri, Norðurlandsskóga sækir um leyfi til nytjaskógræktar á 22,5 ha. svæði í landi jarðarinnar Laugardals. Framlögð gögn dagsett 18. mars 2015. Fyrir liggur samningur um þáttöku í nytjaskógrækt milli Norðurlandsskóga kt. 420500-3510 og B. Pálssonar ehf. kt. 610105-1060 sem er eigandi jarðarinnar Laugardals. Erindinu frestað til næsta fundar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 326. fundur - 22.04.2015

Afgreiðsla 271. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

Skipulags- og byggingarnefnd - 272. fundur - 06.05.2015

Málið áður á dagskrá nefndarinnar 27. mars sl., þá bókað?Norðurlandsskógar, Valgerður Jónsdóttir framkvæmdastjóri, Norðurlandsskóga sækir um leyfi til nytjaskógræktar á 22,5 ha. svæði í landi jarðarinnar Laugardals. Framlögð gögn dagsett 18. mars 2015. Fyrir liggur samningur um þáttöku í nytjaskógrækt milli Norðurlandsskóga kt. 420500-3510 og B. Pálssonar ehf. kt. 610105-1060 sem er eigandi jarðarinnar Laugardals. Erindinu frestað til næsta fundar.? Fyrir liggur breyttur uppdráttur. Erindið samþykkt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 327. fundur - 13.05.2015

Afgreiðsla 272. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 327. fundi sveitarstjórnar 13. maí 2015 með níu atkvæðum.