Fara í efni

Byggingarnefnd Árskóla

Málsnúmer 1502227

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 688. fundur - 26.02.2015

Lögð fram tillaga um að endurskipa í bygginganefnd Árskóla. Nefndarmenn verði Stefán Vagn Stefánsson, formaður, Sigríður Svavarsdóttir, Bjarni Jónsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir. Allir nefndarmenn hafa atkvæðisrétt og atkvæði formanns hefur tvöfalt vægi.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 325. fundur - 25.03.2015

Afgreiðsla 688. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.