Fara í efni

Dvalarstyrkir nemenda við Háskólann á Hólum

Málsnúmer 1502173

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 688. fundur - 26.02.2015

Lagt fram bréf frá Háskólanum á Hólum, dagsett 17. febrúar 2015 þar sem óskað er eftir stuðningi sveitarfélagsins við dvalarstyrki nemenda við Háskólann á Hólum. Hyggst skólinn koma á fót styrkjum skilgreindum sem dvalastyrkir til afburðanemenda í staðnámi.
Byggðarráð samþykkir að styrkja verkefnið um 300.000 kr. sem teknar verða fjárheimildum málaflokks 21890.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 325. fundur - 25.03.2015

Afgreiðsla 688. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.