Fara í efni

Endurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1502020

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 217. fundur - 04.02.2015

Félagsmálastjóri fór yfir drög að reglum Sveitarfélagsins Skagafjarðar um fjárhagsaðstoð. Drögin verða unnin frekar og rædd aftur síðar á vettvangi nefndarinnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 324. fundur - 25.02.2015

Afgreiðsla 217. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 324. fundi sveitarstjórnar 25. febrúar 2014 með níu atkvæðum.