Fara í efni

Styrkbeiðni. Ljósmál heimildarmynd um sögu vita á Íslandi.

Málsnúmer 1501324

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 107. fundur - 06.02.2015

Tekin var fyrir styrkbeiðni frá Ljósmáli ehf vegna fyrirhugaðrar heimildamyndar um vita á Íslandi.
Framleiðsla myndarinnar hófst í fyrra og á að vera lokið í ár. Myndin verður tilbúin til sýninga árið 2016.
Óskað er eftir styrk frá Skagafjarðarhöfnum vegna myndarinnar að upphæð allt að 400.000 krónum.
Hafnarsjóður Skagafjarðar telur sér ekki fært at styrkja verkefnið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 324. fundur - 25.02.2015

Afgreiðsla 107. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 324. fundi sveitarstjórnar 25. febrúar 2014 með níu atkvæðum.