Fara í efni

Námskeið fyrir sveitastjórnarmenn á Norðurlandi vestra 15. janúar 2015

Málsnúmer 1501061

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 683. fundur - 08.01.2015

Lögð fram dagskrá námskeiðs fyrir kjörna fulltrúa í sveitarstjórnum á Norðurlandi vestra, þann 15. janúar 2015 á Hvammstanga.
Byggðarráð samþykkir að bjóða sveitarstjórnarmönnum og nefndarfólki í fastanefndum sveitarfélagsins á námskeiðið og að námskeiðskostnaður greiðist af sveitarfélaginu, málaflokki 21010. Viðkomandi þurfa að skrá þátttöku hjá sveitarstjóra fyrir 12. janúar n.k.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 323. fundur - 28.01.2015

Afgreiðsla 683. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum