Fara í efni

Stóra-Gröf syðri 146004 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

Málsnúmer 1412151

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 683. fundur - 08.01.2015

Lagt fram til kynningar bréf frá sýslumanninum á Sauðárkróki, dagsett 10. desember 2014 þar sem tilkynnt er um aðilaskipti að landi, Stóra-Gröf syðri, landnúmer 146004. Seljandi er Sigfús Helgason, kt. 110939-4699. Kaupendur eru Sigfús Ingi Sigfússon, kt. 031175-5349 og Laufey Leifsdóttir, kt. 281075-5279.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 323. fundur - 28.01.2015

Afgreiðsla 683. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum