Fara í efni

Kjarvalsstaðir lóð, Öggur - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1412100

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 682. fundur - 18.12.2014

Lagt fram bréf dagsett 11. desember 2014 frá Fiskistofu þar sem óskað er umsagnar vegna fiskeldi. Varðar umsögin umsókn Öggur ehf, kt. 650809-1300 um rekstrarleyfi vegna fiskeldis að Kjarvalsstöðum í Hjaltadal.
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við að fiskeldi verði starfrækt að Kjarvalsstöðum í Hjaltadal.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 323. fundur - 28.01.2015

Afgreiðsla 682. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 28. janúar 2015 með níu atkvæðum