Fara í efni

Ósk um land á leigu á Nöfunum

Málsnúmer 1412088

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 682. fundur - 18.12.2014

Lagt fram bréf frá Þórarni Hlöðverssyni, kt. 141163-5669, dagsett 7. desember 2014, þar sem hann óskar eftir því að fá að taka á leigu landskika í eigu sveitarfélagsins á Nöfum sem er laust eða gæti losnað á næstunni. Fyrirhugað er að nytja tún og hús fyrir sauðfé.
Byggðarráð synjar erindinu þar sem ekkert land er laust til leigu á Nöfum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 323. fundur - 28.01.2015

Afgreiðsla 682. fundar byggðaráðs staðfest á 323. fundi sveitarstjórnar 21. janúar 2015 með níu atkvæðum

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 712. fundur - 08.10.2015

Lagt fram bréf frá Þórarni Hlöðverssyni, kt. 141163-5669, dagsett 11. ágúst 2015, þar sem hann óskar eftir því að taka á leigu landskika á Nöfum, þ.e. Lóð 25 á Nöfum og Lóð 27 á Nöfum, til að nytja tún og hús undir sauðfé.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til umsagnar Fjáreigendafélags Sauðárkróks.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 332. fundur - 14.10.2015

Afgreiðsla 712. fundar byggðaráðs staðfest á 332. fundi sveitarstjórnar 14. október 2015 með níu atkvæðum.