Fara í efni

Skýrslur styrkþega í 06 fyrir árið 2014

Málsnúmer 1412066

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 217. fundur - 04.02.2015

Rætt um þá fjölmörgu samninga um styrki sem veittir eru úr málaflokki 06. Félags- og tómstundanefnd samþykkir að styrkþegar skuli framvegis skila skýrslu til nefndarinnar þar sem fram kemur hvernig styrkirnir eru nýttir. Forstöðumaður frístunda- og íþróttamála kallar eftir skýrslum þessum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 324. fundur - 25.02.2015

Afgreiðsla 217. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 324. fundi sveitarstjórnar 25. febrúar 2014 með níu atkvæðum.