Fara í efni

Beiðni um úttektarskýrslu á félagsheimilum í Skagafirði

Málsnúmer 1411198

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 14. fundur - 24.11.2014

Lögð fram beiðni framkvæmdastjóra SSNV, f.h. Húnaþings vestra, um afhendingu á skýrslu um félagsheimili í Skagafirði sem unnin var fyrir atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd af hálfu starfsmanna SSNV. Samþykkt að framkvæmdastjóri SSNV megi kynna skýrsluna fyrir sveitarstjóra Húnaþings vestra.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014

Afgreiðsla 14. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.