Fara í efni

Ósk um lengri opnunartíma - Birkilundur

Málsnúmer 1411197

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 101. fundur - 04.02.2015

Lögð fram tillaga að því að hafa opnunartíma leikskólans Birkilundar til 16:15 á daginn í stað 16:00 eins og nú er. Tillagan er lögð fram í samræmi við óskir foreldra þar um. Ekki er gert ráð fyrir kostnaðarauka að ráði vegna þessa. Nefndin samþykkir tillöguna.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 324. fundur - 25.02.2015

Afgreiðsla 101. fundar fræðslunefndar staðfest á 324. fundi sveitarstjórnar 25. febrúar 2014 með níu atkvæðum