Fara í efni

Gjaldskrá - Dagdvöl aldraðra 2015

Málsnúmer 1411166

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 679. fundur - 20.11.2014

Lögð fram tillaga um að hækka gjaldskrá dagvalar aldraðra sem hér segir frá og með 1. janúar 2015:
Dagdvöl aldraðra hækki um 3%, úr 1.280 í 1.320 krónur á dag.
Byggðarráð samþykkir breytinguna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 32 "Gjaldskrá - Dagdvöl aldraðra 2015" Samþykkt samhljóða

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014

Vísað frá 679.fundi byggðarráðs þann 20. nóvember 2014.

"Lögð fram tillaga um að hækka gjaldskrá dagvalar aldraðra sem hér segir frá og með 1. janúar 2015:
Dagdvöl aldraðra hækki um 3%, úr 1.280 í 1.320 krónur á dag.
Byggðarráð samþykkir breytinguna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar."

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.