Fara í efni

Myglumál - samantekt starfshóps Umhverfis- og auðlindaráðuneytis

Málsnúmer 1409085

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 262. fundur - 19.09.2014

Lagt fram til kynningar: Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins setti á fót starfshóp með það að verkefni að taka til skoðunar lög og reglur á sviði byggingarmála með tilliti til myglusvepps og þess tjóns sem hann getur valdið. Í því sambandi á m.a. skoða ábyrgð fagaðila og eftirlitsaðila og möguleikar á að bæta byggingareftirlit.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 319. fundur - 01.10.2014

Afgreiðsla 262. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.