Fara í efni

Fjallskil í Staðarrétt

Málsnúmer 1408145

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 175. fundur - 01.09.2014

Lagt fram bréf frá fjallskilastjóra Staðarhrepps þar sem fram kemur að borist hefur kvörtun vegna fjárreksturs úr afrétt sem er á leið til Staðarréttar og þarf að fara í gegnum ógirt land Dælis.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að fela Arnóri Gunnarssyni starfsmanni nefndarinnar að ræða við landeiganda um málið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 319. fundur - 01.10.2014

Afgreiðsla 175. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.