Fara í efni

Fjallskilamál og fleira

Málsnúmer 1407137

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 175. fundur - 01.09.2014

Lagður fram tölvupóstur frá Þorsteini Ragnari Leifssyni varðandi fjallskil og fleira á Hofsafrétt.
Arnóri Gunnarssyni starfsmanni nefndarinnar falið að svara erindinu á þeim nótum sem rætt var um á fundinum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 319. fundur - 01.10.2014

Afgreiðsla 175. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.