Fara í efni

Viðhald girðinga í sveitarfélaginu

Málsnúmer 1406240

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 174. fundur - 09.07.2014

Lagt fram ódagsett bréf frá Páli Rúnari Hreinssyni, sem barst 24. júní 2014, varðandi viðhald girðinga í sveitarfélaginu og þá sérstaklega meðfram vegum.
Landbúnaðarnefnd þakkar fyrir erindið og mun óska eftir því að fulltrúi Vegagerðarinnar komi til viðræðu á næsta fund nefndarinnar um leiðir til úrbóta.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 668. fundur - 18.07.2014

Afgreiðsla 174. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 668. fundi byggðarráðs þann 18. júlí 2014 með þremur atkvæðum.

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 175. fundur - 01.09.2014

Sveinn Einarsson fulltrúi Vegagerðarinnar mætti á fundinn undir þessum dagskrárlið til viðræðu um girðingarmál meðfram vegum í sveitarfélaginu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 319. fundur - 01.10.2014

Afgreiðsla 175. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.