Fara í efni

Ósk um styrk til kaupa á dýnum fyrir júdódeild

Málsnúmer 1405205

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 208. fundur - 03.06.2014

Borist hefur beiðni nokkurra áhugasamra einstaklinga sem vildu hefja æfingar og þjálfun júdó á Sauðárkróki. Beiðnin hljóðaði uppá það að Sveitarfélagið Skagafjörður styrkti hópinn um helming þeirrar upphæðar sem dýnurnar kosta, eða um 600.000 krónur. Heildarverð þeirra er um 1.200.000.Ætlun deildarinnar er að halda úti öflugu barna- og unglingastarfi. Nefndin samþykkir að verða við þessari beiðni og deildin styrkt um kr. 600.000 sem tekið verði af lið 448-6390 ýmsir styrkir og framlög til æskulýðsmála.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 316. fundur - 11.06.2014

Afgreiðsla 208. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.