Fara í efni

Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkrókir - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1402229

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 257. fundur - 23.04.2014

Lagt fram til kynningar byggingarleyfisumsókn Eyjólfs Þórs Þórarinssonar kt. 170460-3759, f.h. Fasteigna Ríkisjóðs kt. 690981-0259, dagsett 14. febrúar 2014. Umsókn um leyfi til að breyta aðstöðu fyrir sorpflokkun í kjallara elsta hluta Heilbrigðisstofnunnar á Sauðárkróki. Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa Skagafjarðar 2. apríl 2014.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 315. fundur - 07.05.2014

Afgreiðsla 257. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 7. maí 2014 með níu atkvæðum