Fara í efni

Borgarfell 146151 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1312128

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 257. fundur - 23.04.2014

Lagt fram til kynningar byggingarleyfisumsókn Guðsteins Guðjónssonar kt. 050540-2789 og Bjarkar Sigurðardóttur kt. 210744-2079, dagsett 9. apríl 2014. Umsókn um leyfi til að breyta útihúsum á jörðinni Borgarfell (146151). Breytingin felur í sér að breyta notkun húsanna í geymslu, ásamt því að breyta útliti þeirra, einangra og klæða utan. Byggingarleyfi veitt 15. apríl 2014.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 315. fundur - 07.05.2014

Afgreiðsla 257. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 7. maí 2014 með níu atkvæðum