Fara í efni

Vestari-Hóll 146916 - Umsókn um niðurrif mannvirkja.

Málsnúmer 1311101

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 250. fundur - 14.11.2013

Bryndís Héðinsdóttir kt. 060659-3629 og Sigmundur Magnússon kt. 140284-2389 sækjaum að fá að rífa fjárhús sem standa á jörðinni Vestari-Hóli, landnúmer 146916. Húsið sem um ræðir er matshluti 09 á jörðinni með fastanúmerið 214-4447, 59,1 m², byggt átið 1970.
Erindið samþykkt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 308. fundur - 20.11.2013

Afgreiðsla 250. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 308. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.