Fara í efni

Hraun 145889 - Tilkynning um niðurrif mannvirkja

Málsnúmer 1311085

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 250. fundur - 14.11.2013

Lagt fram til kynningar. Gunnar Rögnvaldsson kt. 031067-3919 tilkynnir 7. nóvember 2013 um niðurrif hesthúss sem verið hafði í hans eigu og stóðu á jörðinni Hrauni á Skaga. Matshluti 23, fastanúmer. 213-9572.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 308. fundur - 20.11.2013

Afgreiðsla 250. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 308. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.