Fara í efni

Árgarður 146192 - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis

Málsnúmer 1307030

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 630. fundur - 04.07.2013

Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Ragnheiðar Óskar Jónsdóttur kt. 260273929 um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Félagsheimilið Árgarð kt. 480475-0549, Steinsstaðahverfi. Veitingaleyfi samkomusalur flokkur I og gistileyfi svefnpokagisting, flokkur II.
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.

Skipulags- og byggingarnefnd - 246. fundur - 07.08.2013

Lagt fram til kynningar. Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Ragnheiðar Óskar Jónsdóttur kt. 260273929 um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Félagsheimilið Árgarð kt. 480475-0549, Steinsstaðahverfi. Veitingaleyfi samkomusalur flokkur I og gistileyfi svefnpokagisting, flokkur II. Í svari til sýslumannsins á Sauðárkróki 2. júlí sl., gerir skipulags-og byggingarfulltrúi ekki athugasemd við umsóknina.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 633. fundur - 08.08.2013

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.