Fara í efni

Ósk um lykiltölur úr aðalskipulagi

Málsnúmer 1307004

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 246. fundur - 07.08.2013

Vegna endurskoðunar og uppfærslu á forsenduskjölum landsskipulagsstefnu er óskað eftir að sveitarfélagið yfirfari og endurskoði lykiltölur úr aðalskipulagi varðandi íbúaþróun, landnotkun ofl. Skipulags- og byggingarnefnd hefur yfirfarið aðalskipulagsstefnuna. Engar breytingar eru á fyrirliggjandi stefnu.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 633. fundur - 08.08.2013

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.