Fara í efni

Strætó - aukin þjónusta í Skagafirði

Málsnúmer 1302048

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð Skagafjarðar - 117. fundur - 12.02.2013

Kynnt fyrirhuguð aukin þjónusta hjá Strætó bs. í Skagafirði.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 617. fundur - 14.02.2013

Kynning á fyrirhugaðri viðbótarþjónustu Strætó, áætlanir gera ráð fyrir ferðum á milli Sauðárkróks, Hofsós og Hóla í tenglum við áætlun strætó í dag.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 298. fundur - 20.02.2013

Afgreiðsla 617. fundar byggðaráðs staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.