Fara í efni

Landsbyggðin lifir - styrkbeiðni 2012

Málsnúmer 1211033

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 609. fundur - 15.11.2012

Lögð fram styrkbeiðni frá grasrótarhreyfingunni Landsbyggðin lifi, vegna starfsemi samtakanna árið 2012.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til atvinnu- og ferðamálanefndar til afgreiðslu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 295. fundur - 21.11.2012

Afgreiðsla 609. fundar byggðaráðs staðfest á 295. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.