Fara í efni

Áshildarholt land(220469)- Samþykkt byggingaráform.

Málsnúmer 1211030

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 239. fundur - 10.12.2012

Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Sigurðar Vilhjálmssonar kt. 110341-7769 dagsett 19. nóvember 2012. Umsóknin um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni Áshildarholt land með landnúmerið 220469, Skagafirði. Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa 28. nóvember 2012.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 296. fundur - 14.12.2012

Afgreiðsla 239. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 296. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.