Fara í efni

Grafargerði (146527 )- Umsókn um byggingarreit.

Málsnúmer 1210398

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 239. fundur - 10.12.2012

Eyjólfur Þór Þórarinsson sækir fh. Magnúsar Boga Péturssonar kt. 050745-7679 þinglýsts eiganda Grafargerðis (landnr. 146527) um að fá samþykktan byggingarreit fyrir aðstöðuhús á jörðinni. Framlagður afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S-101 í verki nr. 74701, dags. 25. október 2012. Erindið samþykkt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 296. fundur - 14.12.2012

Afgreiðsla 239. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 296. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.