Fara í efni

Endurtilnefning varamanns í byggðarráð

Málsnúmer 1209033

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 293. fundur - 03.10.2012

Endurtilnefning varamanns í byggðarráð.
Forseti gerir tilögu um Gísla Árnason í stað Arnrúnar Höllu Arnósdóttur, sem kjörin var varamaður á fundi byggðarráðs þann 27. júní 2012 í leyfi Gísla. Aðrar tillögur komu ekki fram og skoðast hann því rétt kjörinn.