Fara í efni

Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun - Efnistaka framkvæmdaleyfi og mat á umhverfisáhrifum

Málsnúmer 1206079

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 235. fundur - 15.06.2012

Bréf Umhverfisstofnunar og Skipulagsstofnunar dagsett 31. maí lagt fram. Í bréfinu vekja þessar stofnanir athygli sveitarfélaga á lagaákvæðum sem varða efnistöku, framkvæmdaleyfi og mat á umhverfisáhrifum. Hvetja þessar stofnanir sveitarstjórnir til þess að ganga úr skugga um að öll efnistaka sem á við samkvæmt Skipulagslögum nr. 123/2010 og lögum um náttúruvernd nr. 44/1999 uppfylli kröfur um framkvæmdaleyfi.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 291. fundur - 27.06.2012

Afgreiðsla 235. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 291. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.