Fara í efni

Ægisstígur 7 - Umsókn um breikkun innkeyrslu.

Málsnúmer 1205093

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 235. fundur - 15.06.2012

Ægisstígur 7 - umsókn um framkvæmdaleyfi. Hjördís Elva Sigurðardóttir kt. 180989-3159 og Jónas Logi Sigurbjörnsson kt. 100988-3059 kt. sækja með bréfi dagsettu 10. maí sl., um leyfi til að breikka innkeyrslu að lóðinni nr. 7 við Ægisstíg um 4,0 metra til vesturs.Skipulags- og byggarnefnd samþykkir erindið á grundvelli framlagðra gagna. Nefndin bendir á að þessar framkvæmdir eru alfarið unnar á kostnað húseigenda og undir eftirliti tæknideildar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 291. fundur - 27.06.2012

Afgreiðsla 235. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 291. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.