Fara í efni

Bræðraá 146512 - Umsókn um byggingarreit.

Málsnúmer 1205029

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 234. fundur - 09.05.2012

Sigurður Aadnegard kt. 091249-2869, Sveinn S Pétursson kt. 250148-4889 og Pétur Vopni Sigurðsson kt.010473-3819, eigendur jarðarinnar Bræðraár sækja um að fá samþykktan byggingarreit Framlagður uppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af af Atla Gunnari Arnórssyni. Númer uppdráttar er S-101 verki nr. 7231-1, dags. 2. maí 2012. Byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið þegar fullnægjandi umsagnir liggja fyrir.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 290. fundur - 23.05.2012

Afgreiðsla 234. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 290. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.