Fara í efni

Útvík(146005)-Umsókn um niðurrif mannvirkja

Málsnúmer 1204206

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 235. fundur - 15.06.2012

Lagt fram til kynningar. Umsókn Birgitte Bærendtsen kt. 230173-2229 og Árna I. Hafstað kt. 260767-4539 fh. Útvíkurfélagsins ehf. kt 450602-2210 um niðurrif mannvirkja á jörðinni Útvík landnr. 146005. Sótt er um leyfi til að rífa hesthús, hlöðu og geymslu. Leyfið veitt 16. maí 2012.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 291. fundur - 27.06.2012

Afgreiðsla 235. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 291. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.