Fara í efni

Háahlíð 7 - Umsókn um breikkun innkeyrslu.

Málsnúmer 1204197

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 234. fundur - 09.05.2012

Háahlíð 7 (143433) - Umsókn um framkvæmdaleyfi. Jón E. Friðriksson kt. 234054-2789 sækir með bréfi dagsettu 20. apríl sl., um leyfi til að breikka innkeyrslu að lóðinni nr. 7 við Háuhlíð um 1,7 metra til suðurs og 2,0 metra til norðurs yfir lagnasvæði sveitarfélagsins milli götu og lóðar samkvæmt framlögðum gögnum. Skipulags- og byggarnefnd samþykkir erindið, enda verði breikkunin unnin á kostnað umsækjanda undir eftirliti tæknideildar. Nefndin bendir á að þessar framkvæmdir eru alfarið á kostnað húseigenda. Komi til þess að grafa þurfi upp lagnir á þessu svæði verður viðbótarviðgerðarkostnaður vegna þeirrar framkvæmdar alfarið á kostnað húseigenda.Erindið samþykkt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 290. fundur - 23.05.2012

Afgreiðsla 234. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 290. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.