Fara í efni

Drekahlíð 2 - Lóðarmál

Málsnúmer 1204179

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 234. fundur - 09.05.2012

Gísli Sigurðsson kt. 040764-3219 eigandi einbýlishúss sem stendur á lóðinni nr. 2 við Drekahlíð á Sauðárkróki sækir með bréfi dagsettu 18. apríl sl., um stækkun lóðarinnar. Umbeðin stækkun eru 6,0 x 23,5 m, inn á opið svæði Sveitarfélagsins sem liggur vestan lóðarinnar og austan göngustígs sem liggur milli Eskihlíðar og Drekahlíðar. Einnig sækir hann um leyfi fyrir 4,5 m² garðhúsi á lóðinni. Framlögð gögn gera grein fyrir umbeðnum framkvæmdum. Erindið samþykkt. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ganga frá nýjum lóðarleigusamningi við umsækjanda. Gísli Sigurðsson vék af fundi undir afgreiðslu þessa liðar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 290. fundur - 23.05.2012

Afgreiðsla 234. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 290. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.