Fara í efni

Neðri-Ás 1(146476)- umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1204126

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 234. fundur - 09.05.2012

Umsókn um byggingarreit. Erlingur Garðarsson kt. kt. 100259-3979, eigandi jarðarinnar Neðri-Ás 1, landnúmer 146476, Hjaltadal í Skagafirði, sækir um að fá samþykktan byggingarreit fyrir geldneytahúsi á jörðinni. Framlagður uppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Uppdrátturinn er í verki númer 7159, nr. S02, dagsettur 4. apríl 2012. Erindið samþykkt

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 290. fundur - 23.05.2012

Afgreiðsla 234. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 290. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.