Fara í efni

Skólagata 1- umsókn um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 1201146

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 231. fundur - 20.01.2012

Jón Einar Kjartansson kt. 311068-5209, formaður Björgunarsveitarinnar Grettis, sækir fyrir hönd Björgunarsveitarinnar Grettis kt. 600488-1399 um leyfi fyrir nýrri innkeyrslu á lóðina númer 1 við Norðurbraut. Fyrirhuguð innkeyrsla kæmi frá Norðurbraut gengt viðbyggingu sem samþykkt hefur verið að byggja við húsið. Erindið samþykkt að fenginni umsögn Vegagerðarinnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 286. fundur - 25.01.2012

Afgreiðsla 231. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 286. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.