Fara í efni

Bræðraá lóð 211873 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1112425

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 232. fundur - 23.02.2012

Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Páls Pálssonar veitustjóra, f.h. Skagafjarðarveitna kt. 691097-2509, dagsett 21. desember 2011. Umsókn um leyfi til að borholuhúsi á leigulóð fyrirtækisins með landnúmer 211873 í landi Bræðraár í Hrolleifsdal. Húsið sem um ræðir er fyrirhugað að byggja á lóð Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki og verður húsið flutt þaðan á umrædda lóð. Byggingarleyfi veitt 16. febrúar 2012.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 287. fundur - 07.03.2012

Afgreiðsla 232. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 287. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.